Posts

Kapitel 1. 2 (74)

74) Aðrir báru von í brjósti um, að hann mundi stillast, er aldur færðist yfir hann, og margt gott þá koma fram í honum, eins og hann átti kyn til . Andere hegten die Hoffnung, daß er ruhiger werden würde, wenn er älter werden würde, und daß viel Gutes in ihm zum Vorschein kommen würde, wozu er fähig war.

Kapitel 1. 2 (73)

73) Var ekki laust við, að margir kviðu því, er hann væri setstur að fullum ráðum í Vatnsfirði, óttuðust, að þar mundi oft verða agasamt og hann mundi reynast harður í kröfum og ágengur, enda mundi honum lítt á fé haldast. Es war kein Wunder, daß viele fürchteten, daß, wenn er sich erst einmal in Vatnsfjörður niedergelassen und dort das Sagen hatte, es dort ungemütlich werden würde und er sich als hart und maßlos in seinen Forderungen entpuppen würde, zumal man ihm ja etwas Geld abtreten mußte.

Kapitel 1. 2 (68 - 72)

68) Þetta bar þann árangur, að hann varð snemma glæsimenni að vexti og limaburði, en þótti jafnframt ódæll og óvarfærinn, svo að hann taldi sér og sveinum sínum, - sem honum voru fengnir til fylgis og leikbræðralags, - hvað eina leyfilegt . Das führte zu dem Ergebnis, daß er früh eine elegante Haltung einnahm, gleichzeitig aber unartig und unvorsichtig war, so daß er sich und seinen Leuten – die ihm zur Treue und Brüderlichkeit verpflichtet waren – mehr erlaubte, als rechtmäßig war. 69) Gekk þá oft skrautgirni hans og yfirgangur langt úr hófi fram og kom hart niður á mörgum saklausum . Er ging oft viel zu weit und zog viele Unschuldige mit hinein. 70) Var hann því almennt illa þokkaður af nábúum sínum . Er war bei seinen Nachbarn allgemein unbeliebt. 71) Báðu margir honum óbæna og spáðu honum því, að hroka hans væri hætt við falli . Viele wünschten ihm Schlechtes und sagten voraus, daß sein Hochmut sein Unglück sein würde. 72) Þegar faðir hans var heima, hélt hann honum nok

Kapitel 1. 2 (66 - 67)

66) Þorleifur riddaraefni var unglingur um tvítugt og hafði verið alinn upp í taumlausu eftirlæti og fullum skilningi á, hve mjög hann bæri af öðrum mönnum bæði að ættgöfgi og auðæfum . Ritter Þorleifur war ein Jüngling von zwanzig Jahren, war grenzenlos verwöhnt worden und aufgewachsen in dem vollen Bewußtsein, wieviel er anderen Männern an Adel und Reichtum voraus hatte. 67) Allt hafði verið gert, sem hægt var, til að kenna honum vopnaburð og allar riddaralegar íþróttir, sem höfðingja máttu sæma, en annars fékk hann að mestu að lifa og láta eins og hann vildi. Alles war getan worden, was nötig war, um ihn den Gebrauch von Waffen und alle ritterlichen Übungen zu lehren, die ein höfðing beherrschen mußte, aber ansonsten durfte er meistens tun und lassen, was er wollte.

Kapitel 1. 2 (65)

65) Þeir áttu að fá að vita hið mikla leyndarmál á undan öllum öðrum, - hver hún væri . Sie würden das große Geheimnis vor allen anderen erfahren – wer sie war.

Kapitel 1. 2 (63 - 64)

63) Þeir áttu í vændum, að tekið væri á móti þeim sem höfðingjum, hvar sem þeir kæmu, og hvarvetna yrði þeim fagnað með gleðskap og veisluhöldum, dansi og drykkju með ungum og fögrum stúlkum . Sie erwarteten, daß sie mit ihrem höfðing zusammensein würden, wohin sie auch kamen, und überall man sie mit Freude und Festlichkeiten empfangen, mit Tanz und Trinken mit jungen und schönen Mädchen. 64) Og það, sem ekki var minnst um vert: Und das, was nicht das Mindeste war:

Kapitel 1. 2 (62)

62) Þeir áttu að fá að ríða í þéttum flokki, vel búnir að vopnum og klæðum, og þurftu ekkert annað að gera en þjóna honum og prýða för hans . Um in dieser Schar dabeisein zu dürfen, mußten sie mit Waffen und Kleidern ausgestattet sein und durften nichts tun, außer ihm zu dienen und seine Zierde zu sein.