1) "Haltu um höndina á mér, Dóra mín, þegar ég sef, - eða réttara sagt, þegar ég móka, - því að þetta er enginn svefn.
„Halt mir die Hände, meine Dóra, während ich schlafe – oder besser gesagt, während ich móka (?), denn das ist kein Schlaf.
2) Ó, ég er svo hrædd um, að ég deyi einhvern tíma í svefninum, - að ég sofni svo fast, að ég vakni aldrei aftur."
Oh, ich habe solche Angst, daß ich irgendwann im Schlaf sterbe – daß ich so fest schlafe, daß ich nicht mehr aufwache."
3) "Ég skal gera þetta, Stína mín.
"Das werde ich tun, meine Stína.
4) Ég skal sitja hjá þér og halda um höndina á þér, þegar þú sefur.
Ich werde hier bei dir sitzen und dir die Hände halten, während du schläfst.
5) En vertu nú ekki svona hrædd við það að deyja.
Und hab nun nicht solche Angst, zu sterben.
Donnerstag, 7. September 2023
Abonnieren
Kommentare zum Post (Atom)
Kapitel 2. 4 (84 - 100 (Ende))
84) Ómurinn af söngnum fór dvínandi eftir því sem skipið fjarlægðist . Das Echo des Gesangs schwächte sich ab, je weiter das Schiff sich en...
-
28) Þrír landsfjórðungar lögðu þar saman, og vildi enginn öðrum eftir gefa að rausn og metnaði . Drei landsfjórðungar lagen dort zusammen,...
-
1) Hljótt var í bænum eftir brottför þeirra Þorleifs og manna hans, - óvanalega hljótt . Still war es im Dorf nach dem Aufbruch von Þorlei...
-
37) Nú var hún há og hnarreist sem valkyrja, fagurlega vaxin, full að vöngum, hæfilega holdug og að öllu hin hraustlegasta og föngulegasta ....
Keine Kommentare:
Kommentar veröffentlichen