22) Nú sá hann ekki einungis þá sjálfa, heldur einnig vini þeirra og skyldulið.
Jetzt sah er nicht nur sie selbst, sondern auch deren Freunde und Verwandte.
23) Þar sem slíkur höfðingi var á ferð með marga sveina, var mönnum hvarvetna safnað á móti til mannfagnaðar og veglegrar viðtöku.
Da solche höfðingi mit vielen Knappen reisten, waren überall Männer versammelt zu Festen und großen Empfängen.
24) Það, sem héruðin áttu til af fegurð og blóma, stóð hvarvetna við götu hans og heilsaði honum sem ríkasta og göfugasta höfðingja landsins.
Alle blühenden Schönheiten des Bezirks standen Spalier und begrüßten ihn als den reichsten und vornehmsten höfðing des Landes.
Sonntag, 29. Oktober 2023
Abonnieren
Kommentare zum Post (Atom)
Kapitel 2. 4 (84 - 100 (Ende))
84) Ómurinn af söngnum fór dvínandi eftir því sem skipið fjarlægðist . Das Echo des Gesangs schwächte sich ab, je weiter das Schiff sich en...
-
28) Þrír landsfjórðungar lögðu þar saman, og vildi enginn öðrum eftir gefa að rausn og metnaði . Drei landsfjórðungar lagen dort zusammen,...
-
1) Hljótt var í bænum eftir brottför þeirra Þorleifs og manna hans, - óvanalega hljótt . Still war es im Dorf nach dem Aufbruch von Þorlei...
-
37) Nú var hún há og hnarreist sem valkyrja, fagurlega vaxin, full að vöngum, hæfilega holdug og að öllu hin hraustlegasta og föngulegasta ....
Keine Kommentare:
Kommentar veröffentlichen