Donnerstag, 16. November 2023

Kapitel 1. 2 (44 - 45)

44) Nei, hvernig sem málið var athugað, þurfti ekki að efa það, að Björn hefði valið vel.
Nein, was auch immer man über die Sache dachte, niemand wagte zu bezweifeln, daß Björn eine gute Wahl getroffen hatte.

45) Konuefnið, sem Þorleifi var fastnað, var áreiðanlega besti kvenkostur landsins.
Die Frau, die er für Þorleifur ausgesucht hatte, war sicher eine der besten des Landes.

Keine Kommentare:

Kommentar veröffentlichen

Kapitel 2. 4 (84 - 100 (Ende))

84) Ómurinn af söngnum fór dvínandi eftir því sem skipið fjarlægðist . Das Echo des Gesangs schwächte sich ab, je weiter das Schiff sich en...