Sonntag, 15. Oktober 2023

Kapitel 1. 2 (1 - 2)

1) Í svefnlofti einkadótturinnar var ekki um annað talað en dauðann.
Im Schlafzimmer der einzigen Tochter wurde über nichts anderes gesprochen als den Tod.

2) En alls staðar annars staðar í bænum, úti og inni við, var ekki um annað talað en lífið, - lífið, ástina og hinar fegurstu framtíðarvonir.
An allen anderen Orten, in der Stadt oder außerhalb, wurde über nichts anderes gesprochen als das Leben – das Leben, die Liebe und die schönsten Zukunftshoffnungen.

Keine Kommentare:

Kommentar veröffentlichen

Kapitel 2. 4 (84 - 100 (Ende))

84) Ómurinn af söngnum fór dvínandi eftir því sem skipið fjarlægðist . Das Echo des Gesangs schwächte sich ab, je weiter das Schiff sich en...