Freitag, 5. Januar 2024

Kapitel 1. 2 (54)

54) Það var fyrir löngu orðið hljóðbært í bænum í Vatnsfirði, hver tíðindi sendimaður Björns riddara hefði haft að færa, og allt heimafólkið stundi upp sömu spurningunni, án þess nokkur hefði von um að geta fengið henni svarað.
Es sprach sich schnell in der Stadt in Vatnsfjörður herum, wem die Nachricht vom Boten des Ritters Björn galt, und alle Anwohner stellten Fragen, die nicht beantwortet wurden.

Keine Kommentare:

Kommentar veröffentlichen

Kapitel 2. 4 (84 - 100 (Ende))

84) Ómurinn af söngnum fór dvínandi eftir því sem skipið fjarlægðist . Das Echo des Gesangs schwächte sich ab, je weiter das Schiff sich en...