57) Ég vil bera af öllum konum, án þess nokkur hönd sé hreyfð til að bægja frá mér frjálsri samkeppni annarra kvenna.
Ich will alle Frauen übertreffen, ohne daß mir eine andere Frau die Schau stiehlt.
58) Ég vil vera allra kvenna auðugust og afla auðsins sjálf, án þess skattur sé lagður á nokkurn frjálsan mann til að bera að mér skraut og auðæfi.
Ich will die reichste aller Frauen sein und den Reichtum selbst erwerben, ohne daß ein Mann mir die Schätze zu Füßen legt, um mir Schmuck und Reichtum zu verschaffen.
59) Ég vil stjórna sjálf ríki mínu, þótt lítið sé, en ekki vera háð neinu ríkisráði, dómþingum, lögþingum né lýðsamkomum.
Ich will mein Reich selbst regieren, auch wenn es klein ist und keinen Reichsrat, keine Gerichtsverfahren, keinen Gesetzgeber und kein Volk hat.
60) Ég vil vera drottning gleðinnar, friðarins og ánægjunnar og miðla öllum gleði og friði og ánægju."
„Ich will die Königin der Freude, des Friedens und des Vergnügens sein und allen Freude, Frieden und Vergnügen vermitteln.“
61) "Því miður kem ég ekki til þín með gleðina, Kristín mín," mælti Halldóra raunalega.
„Leider bin ich nicht mit Freuden zu dir gekommen, meine Kristín“, sagte Halldóra traurig.
62) "Það gerir ekkert til," gegndi Kristín rösklega.
„Das macht nichts“, erwiderte Kristín energisch.
63)"Hér er nóg um gleði í dag, - kannske helst til mikið.
„Hier herrscht heute schon genug Freude, vielleicht sogar zuviel.
Donnerstag, 14. November 2024
Abonnieren
Kommentare zum Post (Atom)
Kapitel 2. 4 (84 - 100 (Ende))
84) Ómurinn af söngnum fór dvínandi eftir því sem skipið fjarlægðist . Das Echo des Gesangs schwächte sich ab, je weiter das Schiff sich en...
-
28) Þrír landsfjórðungar lögðu þar saman, og vildi enginn öðrum eftir gefa að rausn og metnaði . Drei landsfjórðungar lagen dort zusammen,...
-
1) Hljótt var í bænum eftir brottför þeirra Þorleifs og manna hans, - óvanalega hljótt . Still war es im Dorf nach dem Aufbruch von Þorlei...
-
37) Nú var hún há og hnarreist sem valkyrja, fagurlega vaxin, full að vöngum, hæfilega holdug og að öllu hin hraustlegasta og föngulegasta ....
Keine Kommentare:
Kommentar veröffentlichen