117) Svo óslítandi er sambandið milli okkar, Dóra mín, að gamall kvilli, sem mér er batnaður fyrir löngu, kemur yfir mig snöggvast, þegar þér líður illa, eins og lífæðar liggi á milli okkar.
So unzerreißbar ist das Band zwischen uns, meine Dóra, daß das alte Leiden, das sich schon lange gebessert hat, mich für einen Moment überkommt, wenn es dir schlecht geht, weil zwischen uns eine Lebensader liegt.
118) Þó furðarðu þig á, að ég hefi sent eftir þér á þessum hamingjudegi.
Und doch wunderst du dich, daß ich an diesem Glückstag nach dir habe schicken lassen.
119) Við erum nátengdari en nokkrar systur geta verið.
Wir stehen uns näher, als es Schwestern je sein könnten.
120) Komdu, Dóra mín.
Komm, meine Dóra.
121) Lofaðu mér að faðma þig að mér."
Erlaub mir, dich in die Arme zu nehmen.“
122) Halldóra lét fallast í faðm hennar og grét beisklega upp við hinn bjarta barm og hið dýrmæta brúðarskraut.
Halldóra ließ sich in ihre Arme sinken und weinte bitterlich an dieser hellen Brust und dem kostbaren Brautschmuck.
123) "Það gleður mig nærri því að sjá þig gráta.
„Es freut mich beinahe, dich weinen zu sehen.
124) Gráturinn er eina lækningin við hinni þögulu sorg.
Weinen ist das einzige Heilmittel für diesen stillen Kummer.
125) Eftir grátinn léttir þér um hjartað, Dóra mín, en á brúðarbúningi mínum skína perlur, sem aldrei verða við fé keyptar.
Nach dem Weinen ist dir leichter ums Herz, meine Dóra, und auf meinem Brautkleid schimmern Perlen, die nicht mit Geld gekauft worden sind.
Abonnieren
Kommentare zum Post (Atom)
Buch
Der Blog ist jetzt auch in Buchform erhältlich: https://buchshop.bod.de/ein-aufgehender-stern-9783819299667
-
Quelle: https://www.snerpa.is/net/sma/stjarna.htm Die Geschichte von Kristín Björnsdóttir , der Tochter des "Jerusalemfahrers" ...
-
34) "Komi ég aftur og beri gæfu til að opna þetta bréf sjálfur, geri ég kannske aðra skipun á um eitthvað . „Wenn ich zurückkomme und ...
-
56) "Það er erfitt að fæða jafnstórt dýr úti á hafi, og biskupinn og menn hans eru hræddir við björninn . „Es ist schwierig, ein gleic...
Keine Kommentare:
Kommentar veröffentlichen