270) Þeir hafa allir ofboð gott af því að æfa sig ofurlítið í þolinmæði.
Alle haben Nutzen davon, sich ein wenig in Geduld zu üben.
271) Ég á eftir að sýna þér skrautgripina mína.
„Ich muss dir noch meinen Schmuck zeigen.“
272) Fer ekki kyrtillinn minn sæmilega?
Sitzt mein Hemd nicht gut?
273) Ég hefi sjálf saumað allar rósirnar, sem á honum eru.
Ich habe alle Rosen selbst angenäht, die darauf sind.
274) Þess vegna þykir mér einna vænst um hann af öllu, sem ég ber.
„Deshalb halte ich ihn für das Wertvollste von allem, was ich habe.“
275) Kápuna hefir amma mín átt, Helga á Grund.
Den Mantel hatte schon meine Großmutter, Helga auf Grund.
276) Spennurnar á henni eru gerðar úr kúlum af tveim riddaraskjöldum, sínum úr hvorri riddaraættinni, Eiríks Sveinbjarnarsonar og Lofts Hálfdánarsonar.
Die Schnallen darauf wurden aus den Kugeln (?) von zwei Ritterwappen gemacht, jedes gehörte zu einem anderen Geschlecht – den Sippen von Eiríkur Sveinbjarnarson und Loftur Hálfdánarson.
277) Skjaldarmerki þeirra eru grafin á kúlurnar.
Ihre Wappen sind auf den Kugeln eingraviert.
278) Þetta belti var í fyrstu gert handa Vilborgu Einarsdóttur, konu Eiríks riddara Sveinbjarnarsonar.
Der Gürtel war ursprünglich für Vilborg Einarsdóttir, die Frau des Ritters Eiríkur Sveinbjarnarson.
279) Síðan hefir verið bætt í það mörgum stokkum, og í síðustu utanför lét pabbi gylla það upp.
???
280) Þennan armhring hefir Þórdís, dóttir Snorra Sturlusonar borið.
Diesen Armreif hat Þórdís, die Tochter von Snorri Sturluson, getragen.
281) Ennisspöngina mína hefir átt Þóra, kona Lofts Sæmundssonar í Odda.
Der Stirnreif gehörte Þóra, der Frau von Loftur Sæmundsson in Odda.
282) Steinasörvið, sem ég ber um hálsinn, gaf einhver kardínáli suður í löndum pabba, en krossinn, sem við það hangir, er gjöf til mömmu frá Margrétu Danmerkurdrottningu.
Der Rosenkranz, den ich um den Hals trage, gab ein Kardinal im Süden des Landes Papa, und das Kreuz, das daran hängt, ist ein Geschenk an Mama von Margarethe, der Königin von Dänemark.
283) Hann einn er meira virði en allt annað skraut, sem ég á, því að svörtu perlurnar eru afar sjaldgæfar.
Er ist mehr wert als all der andere Schmuck, den ich habe, denn die schwarzen Perlen sind sehr selten.
284) Þennan spegil gaf sýrlenskur höfðingi í Jórsalaborg pabba.
Diesen Spiegel gab ein Stammesfürst aus Syrien in Jerusalem Papa.
285) Umgerðin á honum er úr sedrusviði úr Líbanonsfjöllum, og myndirnar, sem á hana eru skornar, tákna hina sjö himna með plánetunum.
Sein Rahmen ist aus Zedernholz aus dem Libanon, und die Bilder, die eingeritzt sind, zeigen den Himmel mit den Planeten.
Abonnieren
Kommentare zum Post (Atom)
Kapitel 2. 4 (84 - 100 (Ende))
84) Ómurinn af söngnum fór dvínandi eftir því sem skipið fjarlægðist . Das Echo des Gesangs schwächte sich ab, je weiter das Schiff sich en...
-
28) Þrír landsfjórðungar lögðu þar saman, og vildi enginn öðrum eftir gefa að rausn og metnaði . Drei landsfjórðungar lagen dort zusammen,...
-
1) Hljótt var í bænum eftir brottför þeirra Þorleifs og manna hans, - óvanalega hljótt . Still war es im Dorf nach dem Aufbruch von Þorlei...
-
37) Nú var hún há og hnarreist sem valkyrja, fagurlega vaxin, full að vöngum, hæfilega holdug og að öllu hin hraustlegasta og föngulegasta ....
Keine Kommentare:
Kommentar veröffentlichen