148) Og í hverju ekka-andvarpi, hverri sorgarstunu, er Vatnsfjarðar minnst með hatri og heift og brennandi kröfu um skaðabætur.
Und in jeder Nicht-Antwort, in jedem kummervollen Seufzer, erinnert man sich an Vatnsfjörður mit Haß und brennenden Forderungen nach Schadenersatz.
149) "Það lá að, að loks hefðist einhver bölvun af þessu skrautgjarna, óstýriláta riddaraefni, sem alinn var upp í svo hóflausri frekju," segja menn.
„Das führt dazu, daß schließlich jeder diesen aufgetakelten, unbändigen Ritter verflucht hat, der so maßlos frech war“, sagen die Leute.
150) Hver manneskja, sem við mætum héðan af, krefur okkur fullra bóta fyrir son sinn, festarmann eða frænda, - ekki með orðum eða lagakröfum, því að það vita allir, að ekki stoðar mikið gegn ríki Bjarnar riddara, heldur með augunum, með hugsunum og tilfinningum.
Jeder Mensch, der etwas auf sich hält, fordert von uns Schmerzensgeld für seinen Sohn, Verlobten oder Verwandten – nicht mit Worten oder Gerichtsverfahren, so daß alle wissen, daß nichts gegen den reichen Ritter Bjarni hilft, sondern mit Blicken, mit Gedanken und Gefühlen.
151) Fjórtán unga og efnilega menn eigum við að bæta fullum mannbótum, Stína mín, og fyrir hvern nægja ekki minna en þrenn manngjöld.
Vierzehn junge und vielversprechende Männer müssen vollständig ersetzt werden, meine Stína, und für jeden reicht nicht weniger als dreifaches Manngeld.
152) Hvenær heldur þú, að við höfum lokið þeirri skuld að fullu?
Wann, glaubst du, haben wir die Schuld vollständig bezahlt?
153) Og þó verður þann að leggja óbættan, sem dýrastur var þeirra allra."
Und trotzdem bleibt ein Wert unersetzlich, der kostbarste von allen.“
154) "Hann ætla ég að bæta," mælti Kristín fjörlega.
„Ihn will ich ersetzen“, sagte Kristín lebhaft.
155) Solveig hristi höfuðið:
Solveig schüttelte den Kopf:
156) "Þorleifur verður föður þínum aldrei að fullu bættur.
„Þorleifur wird deinem Vater nie ganz ersetzt werden.
157) Svo innilega elskaði hann einkason sinn.
So innig liebte er seinen einzigen Sohn.
158) Allur heimurinn gæti ekki bætt honum hann."
Die ganze Welt könnte ihn nicht ersetzen.“
159) "Hann ætla ég að bæta.
„Ihn will ich ersetzen.
160) Ég ætla að hjálpa ykkur foreldrum mínum til að bæta alla hina, og halda því verki áfram, þegar ykkar missir við.
Ich will euch, meinen Eltern, helfen, ihn zu ersetzen, damit ihr über euren Verlust hinwegkommt.
161) En Þorleif bróður minn ætla ég einsömul að bæta pabba mínum.
Und meinen Bruder Þorleif will ich meinem Papa allein ersetzen.
162) Þá heitstrengingu bið ég guð að heyra og hjálpa mér til að efna hana."
Ich bete zu Gott, meinen feierlichen Schwur zu erhören und mir zu helfen, ihn einzuhalten.“
163) Solveig horfði fast í augu dóttur sinni og sá þar slíka festu og alvöru, að henni gekkst hugur við.
Solveig schaute ihrer Tochter fest in die Augen und sah dort solchen Ernst, daß sie ihr glaubte.
164) Hún faðmaði dóttur sína upp að brjósti sér.
Sie umarmte ihre Tochter und drückte sie an sich.
165) Þær grétu báðar, - en gráturinn varð þó húsfreyjunni léttari en áður, því að drengileg heitstrenging ljómaði upp myrkur sorgarinnar.
Sie weinten beide – aber das Weinen wurde für die Hausfrau leichter als vorhin, weil ein edler Schwur in der dunklen Trauer aufleuchtete.
Abonnieren
Kommentare zum Post (Atom)
Kapitel 2. 4 (84 - 100 (Ende))
84) Ómurinn af söngnum fór dvínandi eftir því sem skipið fjarlægðist . Das Echo des Gesangs schwächte sich ab, je weiter das Schiff sich en...
-
28) Þrír landsfjórðungar lögðu þar saman, og vildi enginn öðrum eftir gefa að rausn og metnaði . Drei landsfjórðungar lagen dort zusammen,...
-
1) Hljótt var í bænum eftir brottför þeirra Þorleifs og manna hans, - óvanalega hljótt . Still war es im Dorf nach dem Aufbruch von Þorlei...
-
37) Nú var hún há og hnarreist sem valkyrja, fagurlega vaxin, full að vöngum, hæfilega holdug og að öllu hin hraustlegasta og föngulegasta ....
Keine Kommentare:
Kommentar veröffentlichen