124) Solveig lét sér þessa skýringu nægja og spurði einskis frekar um þetta efni.
Solveig begnügte sich mit dieser Erklärung und fragte nicht weiter nach diesem Thema.
125) "En að þú skyldir þora að hlaupa svona upp úr rúminu, elsku barn?"
„Und dann hast du es gewagt, einfach so aus dem Bett zu springen, liebes Kind?“
126) "Það, sem ég heyrði, fékk svo mikið á mig, að ég réð mér ekki.
„Das, was ich hörte, rüttelte mich so auf, dass ich keine Angst mehr hatte.
127) Ég gleymdi sjálfri mér, - gleymdi því, að ég væri veik eða hefði nokkurn tíma verið veik.
Ich vergaß mich selbst – vergaß, daß ich schwach war oder jemals schwach gewesen war.
128) Ég gat ekki um neitt hugsað annað en þig.
Ich konnte an nichts anderes denken als an dich.
129) Ég mátti til að koma til þín og vita, hvernig þér liði."
Ich mußte zu dir kommen und wissen, wie es dir ging.“
130) "Elsku barnið mitt, guð gefi, að þú hafir ekki illt af því."
„Mein liebes Kind, Gott gebe, daß du davon keinen Schaden nimmst.“
131) "Ég finn ekkert til, mamma.
„Ich habe nichts, Mama.
132) Ég er alveg heilbrigð.
Ich bin ganz gesund.
Abonnieren
Kommentare zum Post (Atom)
Kapitel 2. 4 (84 - 100 (Ende))
84) Ómurinn af söngnum fór dvínandi eftir því sem skipið fjarlægðist . Das Echo des Gesangs schwächte sich ab, je weiter das Schiff sich en...
-
28) Þrír landsfjórðungar lögðu þar saman, og vildi enginn öðrum eftir gefa að rausn og metnaði . Drei landsfjórðungar lagen dort zusammen,...
-
1) Hljótt var í bænum eftir brottför þeirra Þorleifs og manna hans, - óvanalega hljótt . Still war es im Dorf nach dem Aufbruch von Þorlei...
-
37) Nú var hún há og hnarreist sem valkyrja, fagurlega vaxin, full að vöngum, hæfilega holdug og að öllu hin hraustlegasta og föngulegasta ....
Keine Kommentare:
Kommentar veröffentlichen