35) Það, sem drifið hafði á daga Kristínar síðan síðast var frá henni sagt, var í stuttu máli þetta:
Das, was ans Licht gekommen war über Kristín oder über sie gesagt wurde, war kurz gefaßt das:
36) Haustið eftir vetur þann, er hún reis úr rekkju, eftir hið sviplega fráfall Þorleifs bróður hennar, var hún gefin einum hinum efnilegasta og auðugasta meðal ungra og ættgöfugra manna á Íslandi, Jóni Guttormssyni frá Stóra-Skógi í Dölum, bróður Lofts Guttormssonar á Möðruvöllum í Eyjafirði, sem seinna var nefndur hinn ríki.
In dem Herbst nach dem Winter, in dem sie aus dem Bett aufgestanden war, nach dem plötzlichen Tod ihres Bruders Þorleifur, war sie mit einem der vielversprechensten und reichsten unter den jungen vornehmen Männern in Island verheiratet worden, Jón Guttormsson aus Stóra-Skógur in Dölum, einem Bruder von Loftur Guttormsson auf Möðruvellir in Eyjafjörður, der später „der Reiche“ genannt wurde.
37) Voru þeir sonarsynir Orms Snorrasonar lögmanns, þess er var með Smið hirðstjóra í Grundarbardaga, og komnir af ætt Skarðverja.
Sie waren die Enkel („Sohnsöhne“) des lögmaður Ormur Snorrason, der mit dem hirðstjóri
Smiður Andrésson nach Grundarbardagi gekommen war, und stammten aus dem Geschlecht der Skarðverjar.
Samstag, 28. September 2024
Abonnieren
Kommentare zum Post (Atom)
Kapitel 2. 4 (84 - 100 (Ende))
84) Ómurinn af söngnum fór dvínandi eftir því sem skipið fjarlægðist . Das Echo des Gesangs schwächte sich ab, je weiter das Schiff sich en...
-
28) Þrír landsfjórðungar lögðu þar saman, og vildi enginn öðrum eftir gefa að rausn og metnaði . Drei landsfjórðungar lagen dort zusammen,...
-
1) Hljótt var í bænum eftir brottför þeirra Þorleifs og manna hans, - óvanalega hljótt . Still war es im Dorf nach dem Aufbruch von Þorlei...
-
37) Nú var hún há og hnarreist sem valkyrja, fagurlega vaxin, full að vöngum, hæfilega holdug og að öllu hin hraustlegasta og föngulegasta ....
Keine Kommentare:
Kommentar veröffentlichen