231) Vertu hughraustur, allir hlutir eiga enn að snúast þér til góðs, og enn áttu heit þitt óefnt við hinn heilaga Jakob postula.
Sei tapfer, alles kann sich für dich noch zum Guten wenden, und du hast immer noch dein schwieriges Versprechen an den heiligen Jakobus.
234) Tíminn hefir liðið og liðið og efndirnar dregist.
Die Zeit ist vergangen und vergangen, und die Erfüllung läßt auf sich warten.
235) Þegar Kristín mín var gift hið fyrra skiptið, var ég svo yfirkominn af sorg eftir Þorleif minn, að ég gat ekki til langferðar hugsað.
Als meine Kristín zum erstenmal heiratete, war ich so von Trauer um meinen Þorleifur überwältigt, daß ich nicht an eine so weite Reise denken konnte.
236) Svo þegar ég fann mig aftur ferðafæran, kom drepsóttin.
Als ich wieder reisefähig war, kam die Pest.
237) Fólk mitt hrundi niður unnvörpum.
Meine Leute starben zahlreich.
238) Vinir mínir og vandamenn líka.
Meine Freunde und Verwandten gleichermaßen.
Abonnieren
Kommentare zum Post (Atom)
Kapitel 2. 4 (84 - 100 (Ende))
84) Ómurinn af söngnum fór dvínandi eftir því sem skipið fjarlægðist . Das Echo des Gesangs schwächte sich ab, je weiter das Schiff sich en...
-
28) Þrír landsfjórðungar lögðu þar saman, og vildi enginn öðrum eftir gefa að rausn og metnaði . Drei landsfjórðungar lagen dort zusammen,...
-
1) Hljótt var í bænum eftir brottför þeirra Þorleifs og manna hans, - óvanalega hljótt . Still war es im Dorf nach dem Aufbruch von Þorlei...
-
37) Nú var hún há og hnarreist sem valkyrja, fagurlega vaxin, full að vöngum, hæfilega holdug og að öllu hin hraustlegasta og föngulegasta ....
Keine Kommentare:
Kommentar veröffentlichen