134) "Mér þykir hann of þungur og stirður, nú, er leggja skal í sjóferð, og of kaldur nú í vetrarkuldanum.
„Ich finde, daß er schwer und steif ist, nun, da ich bald in See steche, und kalt jetzt in der Winterkälte.
135) En hann er með í förinni, og allir menn mínir eru harðstakkaðir undir kyrtlum."
Aber er ist auf der Reise dabei, und alle meine Männer sind unter dem Kittel gepanzert.“
136) "Vertu í honum sem oftast, barnið mitt.
"Trage ihn möglichst oft, mein Kind.
137) Treystu aldrei neinum manni of vel, ekki sveinum þínum heldur.
Vertrau nie einem Mann zu sehr, auch nicht deinem Knappen.
138) Ein eldsnör hnífstunga í bakið eða brjóstið getur kostað lífið, þótt annars staðar á líkamanum verði hún aðeins að lítilli skeinu.
Ein Messerstich in den Rücken oder in die Brust kann dich das Leben kosten, aber mit dem Panzer gibt es nur einen kleinen Kratzer.
139) Og sárið segir ekki frá, hver það greiðir.
Und die Wunde verrät nicht, wer sie dir zugefügt hat.
140) Gleymdu því ekki, að margir hata þig, því að marga hefirðu hart leikið, þótt enn sértu ungur, og marga hefir faðir þinn einnig hart leikið.
Vergiß nicht, daß viele dich hassen, daß du vielen übel mitgespielt hast, obwohl du noch jung bist, und vielen hat dein Vater übel mitgespielt.
141) Niðjar sumra þeirra eru nú sveinar þínir.
Einige von ihnen sind jetzt in deinem Gefolge.
Samstag, 31. August 2024
Kapitel 1. 2 (117 - 133)
117) Lá dreki með þanda vængi eftir mön hjálmsins og gapti allgrimmilega uppi yfir miðju enninu.
Ein Drache mit ausgebreiteten Flügeln befand sich hinter dem Federbusch des Helms und schaute grimmig von der Stirn herunter.
118) Niður undan hjálminum liðaðist hárið, ljósjarpt og mjúkt sem silki.
Unter dem Helm schauten die Haare hervor, hell und weich wie Seide.
119) Um báða úlfliði hafði hann gilda hringa og gullbaug á hverjum fingri.
An beiden Handgelenken hatte er goldene Reifen und goldene Ringe an allen Fingern.
120) Í slíkum búningi var Þorleifur hinn fegursti og drengilegasti.
In dieser Aufmachung war Þorleifur der schönste und edelmütigste.
121) Hann var rjóður í kinnum og bjartur yfirlitum, andlitið fagurskapað og augun blá og björt.
Seine Wangen waren rot, die Stirn hell, das Gesicht schön und die Augen blau und klar.
122) Varirnar voru blóðrauðar, hæfilega þykkar og féllu fagurlega saman.
Seine Lippen waren blaurot, voll und schön geformt.
123) Ekki var honum enn vaxin grön.
Ihm war noch kein Bart gewachsen.
124) Líktist hann því öllu fremur skjaldmey en riddara.
Er glich mehr einer Schildmaid als einem Ritter.
125) Móðir hans stóð upp á móti honum og heilsaði honum blíðlega:
Seine Mutter stand auf, um ihn zu empfangen, und begrüßte ihn froh:
126) "Ertu nú ferðbúinn að öllu, elsku barnið mitt?"
„Bist du nun reisefertig, mein geliebtes Kind?“
127) "Já, ég á ekkert eftir nema kveðja."
„Ja, ich habe nichts mehr zu tun, als mich zu verabschieden.“
128) Solveig virti hann fyrir sér um stund og dáðist að því, hve fagur hann væri og glæsilegur.
Solveig betrachtete ihn eine Weile und bewunderte, wie schön und elegant er war.
129) Aldrei hafði hann verið henni jafnkær sem nú.
Noch nie war er ihr so lieb gewesen wie jetzt.
130) Aldrei hafði hún fundið til jafnmikillar gleði sem nú yfir því að eiga slíkan son.
Nie hatte sie so große Freude daran gehabt, einen solchen Sohn zu haben.
131) Hún gekk til hans og ætlaði að leggja hendurnar um háls honum, en hætti við það og strauk höndum um brjóst hans og axlir, eins og til þess að slétta úr hrukkum á fötunum.
Sie ging zu ihm und wollte ihm die Arme um den Hals legen, schreckte jedoch davor zurück und strich mit der Hand über seine Brust und seine Schultern, als wolle sie eine Falte in seiner Kleidung glätten.
132) "Og þú ert ekki í pansara undir kyrtlinum, elsku barnið mitt.
„Und du trägst keinen Brustpanzer unter deinem Kittel, mein geliebtes Kind.
133) Hvers vegna gerirðu það?"
Weshalb machst du das?“
Ein Drache mit ausgebreiteten Flügeln befand sich hinter dem Federbusch des Helms und schaute grimmig von der Stirn herunter.
118) Niður undan hjálminum liðaðist hárið, ljósjarpt og mjúkt sem silki.
Unter dem Helm schauten die Haare hervor, hell und weich wie Seide.
119) Um báða úlfliði hafði hann gilda hringa og gullbaug á hverjum fingri.
An beiden Handgelenken hatte er goldene Reifen und goldene Ringe an allen Fingern.
120) Í slíkum búningi var Þorleifur hinn fegursti og drengilegasti.
In dieser Aufmachung war Þorleifur der schönste und edelmütigste.
121) Hann var rjóður í kinnum og bjartur yfirlitum, andlitið fagurskapað og augun blá og björt.
Seine Wangen waren rot, die Stirn hell, das Gesicht schön und die Augen blau und klar.
122) Varirnar voru blóðrauðar, hæfilega þykkar og féllu fagurlega saman.
Seine Lippen waren blaurot, voll und schön geformt.
123) Ekki var honum enn vaxin grön.
Ihm war noch kein Bart gewachsen.
124) Líktist hann því öllu fremur skjaldmey en riddara.
Er glich mehr einer Schildmaid als einem Ritter.
125) Móðir hans stóð upp á móti honum og heilsaði honum blíðlega:
Seine Mutter stand auf, um ihn zu empfangen, und begrüßte ihn froh:
126) "Ertu nú ferðbúinn að öllu, elsku barnið mitt?"
„Bist du nun reisefertig, mein geliebtes Kind?“
127) "Já, ég á ekkert eftir nema kveðja."
„Ja, ich habe nichts mehr zu tun, als mich zu verabschieden.“
128) Solveig virti hann fyrir sér um stund og dáðist að því, hve fagur hann væri og glæsilegur.
Solveig betrachtete ihn eine Weile und bewunderte, wie schön und elegant er war.
129) Aldrei hafði hann verið henni jafnkær sem nú.
Noch nie war er ihr so lieb gewesen wie jetzt.
130) Aldrei hafði hún fundið til jafnmikillar gleði sem nú yfir því að eiga slíkan son.
Nie hatte sie so große Freude daran gehabt, einen solchen Sohn zu haben.
131) Hún gekk til hans og ætlaði að leggja hendurnar um háls honum, en hætti við það og strauk höndum um brjóst hans og axlir, eins og til þess að slétta úr hrukkum á fötunum.
Sie ging zu ihm und wollte ihm die Arme um den Hals legen, schreckte jedoch davor zurück und strich mit der Hand über seine Brust und seine Schultern, als wolle sie eine Falte in seiner Kleidung glätten.
132) "Og þú ert ekki í pansara undir kyrtlinum, elsku barnið mitt.
„Und du trägst keinen Brustpanzer unter deinem Kittel, mein geliebtes Kind.
133) Hvers vegna gerirðu það?"
Weshalb machst du das?“
Kapitel 1. 2 (108 - 116)
108) Beltið var búið gullnum skjöldum, gerðum af hinum mesta hagleik, og hékk við það hnífur í skeiðum, sem einnig var hin mesta gersemi.
Der Gürtel war mit einem goldenen Schild versehen, hergestellt mit größter Kunstfertigkeit, und daran hing ein Messer in der Scheide, das sein größter Schatz war.
109) Sverðfetillinn lá upp um hægri öxlina og á ská niður um herðarnar og bringuna, undir feldinum.
Die Schwertschlinge lag über seiner rechten Schulter und führte diagonal nach unten über die Brust, unter dem Fellumhang.
110) Hann var úr rósofnu klæði.
Er trug gewebte Kleidung.
111) Voru ofnar í hann myndir af skógardýrum á harðaspretti og veiðimönnum, sem eltu þau.
In den Stoff eingewebt waren Bilder von Waldtieren auf der Flucht und Jägern, die sie verfolgten.
112) Hvítir veiðifálkar renndu sér fram í bláu heiði yfir dýramyndunum.
Weiße Jagdfalken schwebten über den Tieren in der blauen Luft.
113) Sagt var, að þennan sverðfetil hefði Grundar-Helga lært að gera suður í París, er hún fór þangað með Birni syni sínum, og gefið honum hann.
Es hieß, Grundar-Helga habe im Süden in Paris gelernt, diese Schwertschlinge zu machen, als sie mit ihrem Sohn Bjarni dorthin gefahren war, und sie ihm geschenkt.
114) Sverðið hékk við fetilinn á vinstri hlið.
Das Schwert hing an der Schlinge auf der linken Seite.
115) Var það gamall erfðagripur úr ætt Oddaverja og fagurlega búið.
Es war ein altes Erbstück aus der Familie der Oddaverjar und sehr schön geschmiedet.
116) Hjálm hafði hann á höfði.
Auf dem Kopf hatte er einen Helm.
Der Gürtel war mit einem goldenen Schild versehen, hergestellt mit größter Kunstfertigkeit, und daran hing ein Messer in der Scheide, das sein größter Schatz war.
109) Sverðfetillinn lá upp um hægri öxlina og á ská niður um herðarnar og bringuna, undir feldinum.
Die Schwertschlinge lag über seiner rechten Schulter und führte diagonal nach unten über die Brust, unter dem Fellumhang.
110) Hann var úr rósofnu klæði.
Er trug gewebte Kleidung.
111) Voru ofnar í hann myndir af skógardýrum á harðaspretti og veiðimönnum, sem eltu þau.
In den Stoff eingewebt waren Bilder von Waldtieren auf der Flucht und Jägern, die sie verfolgten.
112) Hvítir veiðifálkar renndu sér fram í bláu heiði yfir dýramyndunum.
Weiße Jagdfalken schwebten über den Tieren in der blauen Luft.
113) Sagt var, að þennan sverðfetil hefði Grundar-Helga lært að gera suður í París, er hún fór þangað með Birni syni sínum, og gefið honum hann.
Es hieß, Grundar-Helga habe im Süden in Paris gelernt, diese Schwertschlinge zu machen, als sie mit ihrem Sohn Bjarni dorthin gefahren war, und sie ihm geschenkt.
114) Sverðið hékk við fetilinn á vinstri hlið.
Das Schwert hing an der Schlinge auf der linken Seite.
115) Var það gamall erfðagripur úr ætt Oddaverja og fagurlega búið.
Es war ein altes Erbstück aus der Familie der Oddaverjar und sehr schön geschmiedet.
116) Hjálm hafði hann á höfði.
Auf dem Kopf hatte er einen Helm.
Mittwoch, 28. August 2024
Kapitel 1. 2 (98 - 107)
98) Nú, þegar hann átti að fara að giftast og elska og verða hamingjusamur, kom þessi efagirni enn á ný til að spýta eitri inn í hugsanir hans og sæludrauma.
Nun, da er aufbrechen würde, um zu heiraten, zu lieben und glücklich zu werden, kamen diese Zweifel wieder auf und spritzten ihr Gift in seine Gedanken und Träume.
99) En nú var honum lífið kærara en nokkru sinni áður.
Aber jetzt war ihm das Leben lieber als je zuvor.
100) Og löngunin til lífsins fæddi af sér trúna á gengi þess og eyddi efanum.
Und die Lebenslust weckte den Glauben, daß alles gutgehen würde, und vertrieb den Zweifel.
101) Þegar hann nú jafnframt heyrði, að systur hans væri óðum að þyngja, sannfærðist hann betur og betur um það, að hið góða í spádóminum ætti við sig.
Als er nun gleichzeitig hörte, daß es mit seiner Schwester schnell bergab ging, wurde er immer sicherer, daß die gute Prophezeiung ihm galt.
102) Hann væri hin síhækkandi stjarna.
Er wäre der ständig aufgehende Stern.
103) Þegar allt var tilbúið, gekk Þorleifur til dyngju móður sinnar til að kveðja hana.
Als alles fertig war, ging Þorleifur zu seiner Mutter, um sich zu verabschieden.
104) Hann var í skarlatsrauðum kyrtli og hafði yfir sér feld bláan, sem fóðraður var með hvítabjarnarskinni.
Er trug einen scharlachroten Kittel und darüber einen blauen (?), der mit Eisbärenfell gefüttert war.
105) Að neðan var hann í mjúkum skinnhosum, sem löguðu sig eftir öllum liðamótum.
Untenherum trug er eine weiche Lederhose, die sich allen Bewegungen anpaßte.
106) Skórnir voru úr leðri og bundnir með fannhvítum þvengjum, sem vafðir voru upp um kálfana og loks bundnir fyrir neðan hnén.
Die Schuhe waren aus Leder und mit schneeweißen Schnürsenkeln zugebunden, die um die Waden gewunden und zuletzt kurz unter den Knien verschnürt wurden.
107) Silfurdrifnir sporar voru spenntir á hælana.
An den Fersen trug er silberne Sporen.
Nun, da er aufbrechen würde, um zu heiraten, zu lieben und glücklich zu werden, kamen diese Zweifel wieder auf und spritzten ihr Gift in seine Gedanken und Träume.
99) En nú var honum lífið kærara en nokkru sinni áður.
Aber jetzt war ihm das Leben lieber als je zuvor.
100) Og löngunin til lífsins fæddi af sér trúna á gengi þess og eyddi efanum.
Und die Lebenslust weckte den Glauben, daß alles gutgehen würde, und vertrieb den Zweifel.
101) Þegar hann nú jafnframt heyrði, að systur hans væri óðum að þyngja, sannfærðist hann betur og betur um það, að hið góða í spádóminum ætti við sig.
Als er nun gleichzeitig hörte, daß es mit seiner Schwester schnell bergab ging, wurde er immer sicherer, daß die gute Prophezeiung ihm galt.
102) Hann væri hin síhækkandi stjarna.
Er wäre der ständig aufgehende Stern.
103) Þegar allt var tilbúið, gekk Þorleifur til dyngju móður sinnar til að kveðja hana.
Als alles fertig war, ging Þorleifur zu seiner Mutter, um sich zu verabschieden.
104) Hann var í skarlatsrauðum kyrtli og hafði yfir sér feld bláan, sem fóðraður var með hvítabjarnarskinni.
Er trug einen scharlachroten Kittel und darüber einen blauen (?), der mit Eisbärenfell gefüttert war.
105) Að neðan var hann í mjúkum skinnhosum, sem löguðu sig eftir öllum liðamótum.
Untenherum trug er eine weiche Lederhose, die sich allen Bewegungen anpaßte.
106) Skórnir voru úr leðri og bundnir með fannhvítum þvengjum, sem vafðir voru upp um kálfana og loks bundnir fyrir neðan hnén.
Die Schuhe waren aus Leder und mit schneeweißen Schnürsenkeln zugebunden, die um die Waden gewunden und zuletzt kurz unter den Knien verschnürt wurden.
107) Silfurdrifnir sporar voru spenntir á hælana.
An den Fersen trug er silberne Sporen.
Dienstag, 27. August 2024
Kapitel 1. 2 (89 - 97)
89) Loks hafði þó sælutilfinningin sigrað til fullnustu, og Þorleifur hlakkaði allra manna mest til norðurfararinnar, - eins og líka var að vænta.
Schließlich hatte das Glücksgefühl vollständig gesiegt, und Þorleifur freute sich von allen Männern am meisten auf die Reise nach Norden – jetzt galt es nur noch, zu warten.
90) Síðasta daginn, áður en leggja skyldi á stað, fékk hann varla við sig ráðið fyrir áhuga og ákafa.
Am letzten Tag, bevor es losgehen sollte, wußte er vor Freude und Eifer weder aus noch ein.
91) Eitt var það, sem lengi hafði í kyrrþey dregið úr gleði þessa gæfusama unglings, þó að fáir yrðu þess varir.
Es gab jedoch etwas, was schon lange im stillen die Freude aus diesem glücklichen Jüngling gesogen hatte, auch wenn nur wenige dessen gewahr wurden.
92) Honum var kunnugt um stjörnuspádóm þann, sem faðir hans hafði haft heim með sér úr síðustu utanför.
Ihm war die Prophezeiung bekannt, die sein Vater mit nach Hause gebracht hatte.
93) Og þó að hann væri marga stund sannfærður um, eins og allir aðrir, að hrakspáin ætti við systur hans, fór því fjarri, að svo væri alltaf.
Und obwohl er meistens, wie alle anderen, überzeugt war, daß die Prophezeiung einer Katastrophe seiner Schwester galt, lag das noch in weiter Ferne, und so würde es immer sein.
94) Marga stund vaknaði efinn eins og nagandi ormur.
Oft hielt der Zweifel ihn wach wie ein nagender Wurm.
95) Vel gat farið svo, þó að Kristín væri veik nú, að henni gæti batnað, en einhver óhamingja komið aftur fyrir hann.
Vielleicht war es so, daß Kristín jetzt schwach war, aber ihr Zustand sich bessern würde und das Unglück danach ihn treffen würde.
96) Hann var ekki úr allri hættu fyrir spádóminum, fyrr en hann hafði náð fullum þroska, sem enn vantaði mikið á.
Er war noch nicht aus dem Schneider, was die Prophezeiung betraf, bevor er sein Ziel erreicht hatte, und dazu fehlte ihm noch viel.
97) Hann gat ekki um þetta við nokkurn mann.
Er sprach mit niemandem darüber.
Schließlich hatte das Glücksgefühl vollständig gesiegt, und Þorleifur freute sich von allen Männern am meisten auf die Reise nach Norden – jetzt galt es nur noch, zu warten.
90) Síðasta daginn, áður en leggja skyldi á stað, fékk hann varla við sig ráðið fyrir áhuga og ákafa.
Am letzten Tag, bevor es losgehen sollte, wußte er vor Freude und Eifer weder aus noch ein.
91) Eitt var það, sem lengi hafði í kyrrþey dregið úr gleði þessa gæfusama unglings, þó að fáir yrðu þess varir.
Es gab jedoch etwas, was schon lange im stillen die Freude aus diesem glücklichen Jüngling gesogen hatte, auch wenn nur wenige dessen gewahr wurden.
92) Honum var kunnugt um stjörnuspádóm þann, sem faðir hans hafði haft heim með sér úr síðustu utanför.
Ihm war die Prophezeiung bekannt, die sein Vater mit nach Hause gebracht hatte.
93) Og þó að hann væri marga stund sannfærður um, eins og allir aðrir, að hrakspáin ætti við systur hans, fór því fjarri, að svo væri alltaf.
Und obwohl er meistens, wie alle anderen, überzeugt war, daß die Prophezeiung einer Katastrophe seiner Schwester galt, lag das noch in weiter Ferne, und so würde es immer sein.
94) Marga stund vaknaði efinn eins og nagandi ormur.
Oft hielt der Zweifel ihn wach wie ein nagender Wurm.
95) Vel gat farið svo, þó að Kristín væri veik nú, að henni gæti batnað, en einhver óhamingja komið aftur fyrir hann.
Vielleicht war es so, daß Kristín jetzt schwach war, aber ihr Zustand sich bessern würde und das Unglück danach ihn treffen würde.
96) Hann var ekki úr allri hættu fyrir spádóminum, fyrr en hann hafði náð fullum þroska, sem enn vantaði mikið á.
Er war noch nicht aus dem Schneider, was die Prophezeiung betraf, bevor er sein Ziel erreicht hatte, und dazu fehlte ihm noch viel.
97) Hann gat ekki um þetta við nokkurn mann.
Er sprach mit niemandem darüber.
Kapitel 1. 2 (76 - 88)
76) Sjálfsagt hefir þetta engum manni verið ljósara en föður hans, og því var honum svo ríkt áhugamál að velja syni sínum sem best kvonfang og láta hann sem fyrst staðfesta ráð sitt.
Selbstverständlich war das niemandem klarer als seinem Vater, und deshalb hatte er großes Interesse daran, die beste Frau für seinen Sohn zu erwählen und ihn seinem Rat folgen zu lassen.
77) Nú flaug sú frétt út með Djúpinu á báðum löndum, að leggja ætti "oflátunginn frá Vatnsfirði" í hina gullnu hlekki og byrja að temja hann, þó að seint væri.
Nun strömte die Nachricht mit dem Fluß Djúpa in beide Richtungen, daß man dem „Bengel aus Vatnsfjörður“ goldene Fesseln anlegen und anfangen würde, ihn zu zähmen, auch wenn es spät war.
78) Engum var þetta harmur.
Niemandem machte dies Kummer.
79) Meyjunum við Djúpið ekki heldur, því að engin þeirra hafði þorað að horfa svo hátt.
Auch den Mädchen an der Djúpa nicht, denn keine von ihnen hatte es gewagt, so hoch zu schauen.
80) Fréttin að norðan kom yfir Þorleif eins og þruma úr heiðskíru lofti.
Die Nachricht kam nach Norden – und für Þorleifur wie ein Blitz aus heiterem Himmel.
81) Hún gerði hann hæglátan og hugsandi, - taman eins og lamb, í samanburði við það, sem hann var vanur að vera.
Sie stimmte ihn still und nachdenklich – zahm wie ein Lamm, verglichen damit, wie er sonst war.
82) Hann hafði alls ekki hugsað út í, að æskuleikar hans væru svo fljótt á enda.
Er hatte gar nicht daran gedacht, daß seine Jugendspiele so schnell enden würden.
83) Honum lá spurningin þyngst á hjarta, hver hin útvalda væri, enda varðaði hann það mest af öllum.
Ihm lag die Frage am schwersten auf dem Herzen, wer diese Auserwählte sein mochte, immerhin betraf es ihn ja auch am meisten von allen.
84) Hann hafði ekkert hugsað um það enn að staðfesta ráð sitt, en ekki kom honum nú annað til hugar en fylgja ráðum föður síns.
Er hatte sich nie etwas anderes vorgestellt, als seinem eigenen Rat zu folgen, doch nun blieb ihm nichts anderes übrig, als dem Rat seines Vaters zu folgen.
85) Síðan sendimaðurinn kom, gekk hann daga og nætur sem í sælum draumi og reyndi að gera sér hugmyndir um hina verðandi unnustu, - ríka, göfuga, vel mannaða og auðvitað fagra.
Als der Bote kam, ging er Tage und Nächte wie in einem seligen Traum auf und ab und versuchte, sich eine Vorstellung von seiner künftigen Braut zu machen – reich, vornehm, gut bemannt (???) und natürlich schön.
86) Aðra stundina var hann gagntekinn af þeirri framtíðarhamingju, sem hans góði og ástríki faðir bjó honum; hina stundina var sem hann kviði fyrir því að láta nú frelsi sitt og æskugleði.
In manchen Momenten war er begeistert von dem zukünftigen Glück beschäftigt, das sein guter und liebevoller Vater ihm bot, in anderen Momenten zitterte er davor, seine Freiheit und seine unbeschwerte Jugend aufzugeben.
87) Þessar tilfinningar skiptu honum svo á milli sín, að hann fékk hvorki notið svefns né matar og var varla mönnum sinnandi.
Diese Gefühle nahmen ihn so sehr mit, daß er weder essen noch schlafen konnte und sich kaum um die Leute kümmerte.
88) Móðir hans og aðrir urðu að ganga að því að útbúa förina; hann gat ekkert fyrir henni hugsað.
Seine Mutter und andere begannen mit den Vorbereitungen für die Reise, er dachte nicht an sie.
Selbstverständlich war das niemandem klarer als seinem Vater, und deshalb hatte er großes Interesse daran, die beste Frau für seinen Sohn zu erwählen und ihn seinem Rat folgen zu lassen.
77) Nú flaug sú frétt út með Djúpinu á báðum löndum, að leggja ætti "oflátunginn frá Vatnsfirði" í hina gullnu hlekki og byrja að temja hann, þó að seint væri.
Nun strömte die Nachricht mit dem Fluß Djúpa in beide Richtungen, daß man dem „Bengel aus Vatnsfjörður“ goldene Fesseln anlegen und anfangen würde, ihn zu zähmen, auch wenn es spät war.
78) Engum var þetta harmur.
Niemandem machte dies Kummer.
79) Meyjunum við Djúpið ekki heldur, því að engin þeirra hafði þorað að horfa svo hátt.
Auch den Mädchen an der Djúpa nicht, denn keine von ihnen hatte es gewagt, so hoch zu schauen.
80) Fréttin að norðan kom yfir Þorleif eins og þruma úr heiðskíru lofti.
Die Nachricht kam nach Norden – und für Þorleifur wie ein Blitz aus heiterem Himmel.
81) Hún gerði hann hæglátan og hugsandi, - taman eins og lamb, í samanburði við það, sem hann var vanur að vera.
Sie stimmte ihn still und nachdenklich – zahm wie ein Lamm, verglichen damit, wie er sonst war.
82) Hann hafði alls ekki hugsað út í, að æskuleikar hans væru svo fljótt á enda.
Er hatte gar nicht daran gedacht, daß seine Jugendspiele so schnell enden würden.
83) Honum lá spurningin þyngst á hjarta, hver hin útvalda væri, enda varðaði hann það mest af öllum.
Ihm lag die Frage am schwersten auf dem Herzen, wer diese Auserwählte sein mochte, immerhin betraf es ihn ja auch am meisten von allen.
84) Hann hafði ekkert hugsað um það enn að staðfesta ráð sitt, en ekki kom honum nú annað til hugar en fylgja ráðum föður síns.
Er hatte sich nie etwas anderes vorgestellt, als seinem eigenen Rat zu folgen, doch nun blieb ihm nichts anderes übrig, als dem Rat seines Vaters zu folgen.
85) Síðan sendimaðurinn kom, gekk hann daga og nætur sem í sælum draumi og reyndi að gera sér hugmyndir um hina verðandi unnustu, - ríka, göfuga, vel mannaða og auðvitað fagra.
Als der Bote kam, ging er Tage und Nächte wie in einem seligen Traum auf und ab und versuchte, sich eine Vorstellung von seiner künftigen Braut zu machen – reich, vornehm, gut bemannt (???) und natürlich schön.
86) Aðra stundina var hann gagntekinn af þeirri framtíðarhamingju, sem hans góði og ástríki faðir bjó honum; hina stundina var sem hann kviði fyrir því að láta nú frelsi sitt og æskugleði.
In manchen Momenten war er begeistert von dem zukünftigen Glück beschäftigt, das sein guter und liebevoller Vater ihm bot, in anderen Momenten zitterte er davor, seine Freiheit und seine unbeschwerte Jugend aufzugeben.
87) Þessar tilfinningar skiptu honum svo á milli sín, að hann fékk hvorki notið svefns né matar og var varla mönnum sinnandi.
Diese Gefühle nahmen ihn so sehr mit, daß er weder essen noch schlafen konnte und sich kaum um die Leute kümmerte.
88) Móðir hans og aðrir urðu að ganga að því að útbúa förina; hann gat ekkert fyrir henni hugsað.
Seine Mutter und andere begannen mit den Vorbereitungen für die Reise, er dachte nicht an sie.
Samstag, 10. August 2024
Kapitel 1. 2 (75)
75) Miklu skipti það og, hverja konu hann fengi og hver áhrif hún hefði á hann.
Viel hing auch davon ab, was für eine Frau er bekommen würde und was für einen Einfluß sie auf ihn haben würde.
Viel hing auch davon ab, was für eine Frau er bekommen würde und was für einen Einfluß sie auf ihn haben würde.
Abonnieren
Posts (Atom)
Kapitel 2. 4 (84 - 100 (Ende))
84) Ómurinn af söngnum fór dvínandi eftir því sem skipið fjarlægðist . Das Echo des Gesangs schwächte sich ab, je weiter das Schiff sich en...
-
28) Þrír landsfjórðungar lögðu þar saman, og vildi enginn öðrum eftir gefa að rausn og metnaði . Drei landsfjórðungar lagen dort zusammen,...
-
1) Hljótt var í bænum eftir brottför þeirra Þorleifs og manna hans, - óvanalega hljótt . Still war es im Dorf nach dem Aufbruch von Þorlei...
-
37) Nú var hún há og hnarreist sem valkyrja, fagurlega vaxin, full að vöngum, hæfilega holdug og að öllu hin hraustlegasta og föngulegasta ....